Stökur, ljóð og sagnasafn 2014


Verð 2.300 kr.

Á baksíðu bókarkápu segir Bjarni E Guðleifsson m. a.

Kristján frá Gilhaga (f. 1944) er Skagfirðingur sem hefur verið búsettur á Akureyri síðustu sex árin.  Til skemmtunar hefur hann safnað saman ýmsum fróðleik og skemmtisögum sem hann miðlar áheyrendum, sögum af sjálfum sér og öðrum. Oft kryddar hann frásagnir með eigin kveðskap eða leggur gátuvísur fyrir áheyrendur.
Þetta hefti inniheldur ýmislegt af því sem Kristján hefur skemmt mönnum með; lífsreynslusögur, drauma, dulræn fyrirbæri, skemmtisögur, skondnar mannlýsingar, stökur, ljóð og gátuvísur, efni sem hentar vel til skemmtunar og afþreyingar.