Minningamál


Verð 1.200 kr.

Í maí/júní 1996 gaf ég út hljómdiskinn og snælduna Minningamál. Þar er að finna 17 lög eftir mig. Þar er undirleikur fjölbreyttari en á Mitt Hjartans mál. Þar eru 8 lög með danshljómsveitar undirleik og 5 gömludansalög leikin á harmonikku, ekki sungin og 4 lög eru sungin, með píanóundirleik. Allir textar í þessari útgáfu eru eftir mig.