Kristján frá Gilhaga gefur nú út aðra bók úr sínum sagnasjóði

bokin2-thBókin Sögur, kvæði og kviðlingar inniheldur, líkt og Stökur, ljóð og sagnasafn er kom út 2014 blandað efni.  Þá eru einnig til skemmtunar og skýringa á texta, fjölmargar teikningar sem lífga verulega uppá lesninguna. Og þá er hér til viðbótar ljóðaþáttur Sigurlaugar Stefánsdóttur frá Gilhaga, brot af hennar kveðskap og hefur ekki birtst fyrr á prenti

Bókina má kaupa hér

Eldri bókina,  Stökur  ljóð og sagnasafn má kaupa hér